Project Description

Útkall - Árás á Goðafoss

Útkall

Árás á Goðafoss

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2003

Bók númer: 10

Um hádegisbil 10. nóvember 1944 er Goðafoss, eitt glæsilegasta skip Íslendinga að koma heim eftir tveggja mánaða ferð til New York. Aðeins er eftir um tveggja stunda sigling til Reykjavíkur. Um borð eru 43 Íslendingar og 19 Bretar sem bjargað hefur verið af logandi olíuflutningaskipi.

Í minni Faxaflóa er þýskur kafbátur. Skyndilega breytist allt. Börn og fullorðnir berjast fyrir lífi sínu. Í bókinni eru magnaðar frásagnir eftirlifandi farðþega og skipsverja af atburðarrásinni.