Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa 24 ár í röð verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga. Bækur sem lesendur leggja ekki frá sér fyrr en að lestri loknum. Óttari tekst á einstakan hátt að skapa mikla spennu í sögum sínum úr íslenskum raunveruleika. Einlægar frásagnir þeirra sem lenda í raununum, aðstandenda þeirra og björgunarfólks láta engan ósnortinn.