Project Description

Útkall - Í hamfarasjó

Útkall
– Þrekvirki í Djúpinu

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2018
Bls:

Bók númer: 25

Eitt mesta björgunarafrek síðustu aldar +++ Þrjátíu og fjórir skipbrotsmenn berjast upp á líf og dauða í flaki togarans Egils rauða sem hefur strandað í foráttubrimi undir hrikalegu hamrastáli Grænuhlíðar í Ísafjarðardjúpi  +++ Djarfar áhafnir lítilla báta reyna við illan leik að nálgast myrkvaðan strandstaðinn +++ Útilokað er að koma til bjargar – nema að hætta eigin lífi +++ Lagt er í ofurmannlega sjö kílómetra þrautagöngu með þungar byrðar í stórgrýti, skriðum og þreifandi stórhríð +++ Hér er fjallað um þrjá hildarleiki árin 1955, 1956 og 1957 sem allir tengjast +++