Project Description

Útkall - Á elleftu stundu

Útkall

Á elleftu stundu

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 1996

Bók númer: 3

Spennufrásagnir sem spegla íslenskan raunveruleika. Snjóflóð á Hnífsdalsvegi, ógnarhremmingar á Kvíslavatni og flótti undan hungruðum ísbjörnum milli Grænlands og Íslands.