Project Description

Útkall - Alfa TF-SIF

Útkall

Alfa TF-SIF

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 1994

Bók númer: 1

Flugmenn og læknar á björgunarþyrlunni TF-SIF segja á áhrifaríkan hátt frá fjölda erfiðra verkefna við tvísýnar aðstæður. Vonir, ótti, vonbrigði og stórkostleg gleði. Þeir sem bjargað var úr bráðri lífshættu, nær dauða en lífi, segja einnig sína sögu