Project Description

Útkall - Björgunarafrekið mikla við Látrabjarg

Útkall

Björgunarafrekið mikla við Látrabjarg

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2009

Bók númer: 16

Fimmtán Bretar berjast fyrir lífi sínu í miskunnarlausu brimróti á togarunum Dhoon undir klakabrynjuðum veggjum Látrabjargs. Þeir eiga eina von – að fátækir bændur á nálægum bæjum bjargi þeim með því að síga við frumstæðan búnað niður flughátt og himinhátt bjargstálið.

Hér gerast sögulegir atburðir sem komast í heimsfréttirnar. Þetta er hið einstæða björgunarafrek sem Óskar Gíslason kvikmyndaði með sömu björgunarmönnum ári síðar.