Project Description

Útkall - Flóttinn frá Heimaey

Útkall

Flóttinn frá Heimaey

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2008

Bók númer: 15

Aðfaranótt 23. janúar 1973 hefst gos á Heimaey, um 1,8 km löng gossprunga myndast. Eldstrókar rísa með hvellum og dunum. Rúmlega fimm þúsund íbúar eru í hættu.

Við fylgjumst með “stríðsástandinu” – örlagaatburðum í febrúar og mars. Vikurstórhríðinni, gnum hraunstraumsins, hundruðum húsa sem brunnu og hetjulegri baráttu Eyjamanna og annarra björgunarmanna sem lauk með varnarsigri.