Project Description

Útkall - Geysir er horfinn

Útkall

Geysir er horfinn

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2002

Bók númer: 9

Þegar Geysir, glæsilegasta flugvél Íslendinga, svarar ekki köllum loftskeytamanna og lendir ekki í Reykjavík á tilsettum tíma í september 1959 sækir ótti að fólki.

Eftir að vélarinnar hafði verði saknað í fjóra sólarhringa hafa aðstandendur gefið upp vonina um að áhöfnin sé á lífi og fólk er farið að skrifa minningargreinar. Við tekur atburðarás sem á sér enga hliðstæðu.