Project Description

Útkall - Í Atlantshafi á jólanótt

Útkall

Í Atlantshafi á jólanótt

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 1999

Bók númer: 6

Fimm skipbrotsmenn af m.s. Suðurlandi lýsa ótrúlegri vist um borð í hálfbotnslausum gúmbát eftir að skip þeirra sökk fyrir norðan heimskautsbaug á jólanótt 1986. Einn úr áhöfn heldur því fram að skipið hafi tekið niðri á kafbáti.

Kvikmyndafyrirtækið Elf films (LA-Reykjavík) er að kvikmynda efni þessarar bókar. Frumsýning verður 2012.