Project Description

Útkall - Í Djúpinu

Útkall

Í Djúpinu

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2001

Bók númer: 8

Í bókinni lýsir Harry Eldom hvernig hann komst af þegar togarinn Ross Cleveland hvarf í Ísafjarðardjúpi í 10 stiga gaddi í febrúar 1968. Hann rak í báti heila nótt með látnum félögum, gekk allan næsta dag um torfæra kletta og skriður kom að mannlausum sumarbústað en megnaði ekki að brjóta sér leið inn.

Í bókinni er einnig frásögn tveggja varðskipsmanna er hættu lífi sínu við tvísýnar aðstæður við að bjarga átján skipbrotsmönnum á Notts County.