Project Description

Útkall - Íslenska Neyðarlínan

Útkall

Íslenska Neyðarlínan

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 1995

Bók númer: 2

Kafl úr þessari bók – Vélsleðaslysið á Snæfellsjökli – var valinn til kvikmyndunar fyrir einn þekktasta sjónvarpsþátt í heiminum – Rescue 911 í Hollywood. Einnig er fjallað um ms. Tungufoss, sem sökk í tólf vindstigum út af Lands End á Bretlandi og djörfustu flugferð ársins 1994 þegar Bandaríkjamenn björguðu áhöfn Goðans í fárviðri í Vöðlavík.