Project Description

Útkall - Lífróður

Útkall

Lífróður

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2013

Bók númer: 20

Nýja afmælisbókin, sú tuttugasta í röðinni, er í prentun. Í henni eru tvær frásagnir – Björgun á Langjökli í janúar 2010 þegar mæðgin féllu í sprungu og Stígandaslysið árið 1967 þegar tólf skipbrotsmenn voru í gúmbátum í 4 sólarhringa norður í Íshafi áður en farið var að sakna þeirra. Þetta var upphafið að Tilkynningaskyldunni.