Project Description

Útkall - Ofviðri í Ljósufjöllum

Útkall

Ofviðri í Ljósufjöllum

Höfundur: Óttar Sveinsson
Útgáfurár: 2011

Bók númer: 18

Í þessari nýju og spennandi Útkallsbók er fjallað um flugslysið í Ljósufjöllum árið 1986.

Björgunarstörf í ofviðri, 10 klukkustunda bið þeirra sem komust af og sérstakt hugboð unnustu flugmannsins. Einnig er sagt frá heimsmetsstökki 10 manna fallhlífarhóps sem barðist upp á líf og dauða við Grímsey.