Mikið fjör var í Útgáfuteiti Útkalls … um 100 manns komu og skemmtu sér vel. Sérstaklega var ánægjulegt að söguhetjurnar úr snjóflóðunum í Neskaupstað, komu – Árni Þorsteinsson og Alfreð Alfreðsson gerðu sér sérferð. Óteljandi faðmlög, tár og hlý orð voru sögð.